28.02.2017 22:36

Flatey, veðurstöð

Á sunnudaginn síðastliðinn fórum við Björn Samúelsson út í Flatey og settum upp veðurstöð.

Veðurupplýsingar frá stöðinni verða aðgengilegar á vefnum.

Upplýsingar um vefsvæðið verðar birtar á vef Vestan ehf um leið og þær eru komnar.

Fleiri myndir úr ferðinni eru í myndaalbúminu.

 

 

28.01.2017 14:51

Brjánslækur, veðurstöð

Fimmtudaginn 26. janúar fórum við hjá Vestan ehf með Birni Samúlessyni á Reykhólum vestur á Brjánslæk og settum upp veðurstöð.

Aflestur af veðurstöðinni verður aðgengilegur fljótlega á heimasíðunni reykholar.is.

 

12.01.2017 20:52

Guðmundur Jensson SH717

10. janúar kláruðust breytingar í Guðmundi Jenssyni SH. Sett var upp Simrad NSO siglingatölva með 4G Broadband radar.

Einnig var settur upp Simrad SH70 GPS áttaviti og hann tengdur inn á WASSP dýptarmæli til ölduleiðréttingar.

Skájm var raðað upp á nýtt og endurnýjaðir loftnetskaplar í GSM loftnet.

 

 

 

08.11.2016 19:32

Simrad ES80

Núna er verið að bjóða ES80 dýptarmælinn á tilboði, endilega hafið samband ef þið viljið nánari upplýsingar.

 

 

 
Flettingar í dag: 24
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 58
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 31217
Samtals gestir: 9270
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 16:06:03