30.12.2018 13:16

Alda HU-112

Seinnipartinn í nóvember var farið norður á Skagaströnd og skipt um sjálfstýringu í Öldu HU-112.

Einnig var skipt um ZF stjórntölvu fyrir vél.

Myndir af búnaðinum eru í myndaalbúminu.

 

09.07.2018 20:41

Brunaviðvörunarkerfi.

Í dag lauk Vestan ehf. við lokaúttekt á brunaviðvörunarkerfi á Hrannarstíg 18.

Fyrr í sumar var lokið við að setja upp brunaviðvörunarkerfi í Samkomuhús Grundarfjarðar.

Bæði kerfin eru vistfangakerfi og er GSM úthringibúnaður tengdur við þau og eru vöktuð

af vaktstöð Securitas.

 

Stjórnstöðin í Samkomuhúsinu.

 

Stjórnstöðin á Hrannarstíg 18.

 
 

15.05.2018 21:08

Sædís SH-138

12. apríl síðastliðinn var settur upp nýr Simrad S2009 dýptarmælir í Sædísi SH-138.

 

 

06.05.2018 21:13

Haraldur MB-18

Í dag kláraðist að setja upp Simrad AP48 stýringu í Harald MB-18.

Þetta er ný stýring frá Simrad með öllum helstu tengimöguleikum og möguleika á einni hliðarskrúfu.

 

 
Flettingar í dag: 16
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 12
Gestir í gær: 4
Samtals flettingar: 950
Samtals gestir: 221
Tölur uppfærðar: 29.1.2022 02:12:42