10.11.2021 17:27

Baldur

Í byrjun nóvember kláraðist að setja upp og tengja vindhraðamæli um borð í Baldri.

Mælirinn er tengdur inn á siglingatölvu og GPS áttavita til að fá fram raun vindhraða og stefnu.

 

 
 
 

19.09.2021 13:00

Gunnar Bjarnason SH122

Núna í viku 37 kláraðist uppsetning á nýju aðvörunarkerfi í Gunnari Bjarnasyni SH122.
Nýja kerfið kom í staðinfyrir upphaflega kerfið sem kom í skipinu nýju.
 
 
 

19.09.2021 12:45

Grettir

23. ágúst voru sett upp tvö ný GPS tæki í Gretti BA39.
Annað tækið var sett upp til að keyra staðsetningu inn á Magnavox MX412 skjá.
Hitt tækið kom í staðinfyrir Furunuo GP32 sem var með úreltum hugbúnaði vegna "GPS roll over" breytinga í GPS kerfinu.19.11.2020 19:59

Ingjaldshólskirkja

Í dag kláraðist að ganga frá uppsetningu á brunaviðvörunarkerfi og

úthringibúnaði við brunakerfið í kirkjunni á Ingjaldshóli.

 
Flettingar í dag: 28
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 12
Gestir í gær: 4
Samtals flettingar: 962
Samtals gestir: 224
Tölur uppfærðar: 29.1.2022 03:21:46