16.05.2016 17:54

Friðborg SH.

Í síðustu viku setti Vestan ehf upp Simrad, NSS 12 siglingaskjá í Friðborgu SH.

 

 

19.04.2016 20:31

Spennubreytar

Breytarnir komnir í hús.

 

Eftir helgina er von á sendingu af spennubreytum. Breytarnir eru 600W og 1000W, 12V og 24V.

Spennan út af þeim er 230V AC og gefa þeir út hreina sínus bylgju.

 

 

17.02.2016 17:30

Agla ÁR79

Var á Sauðárkrók á mánudag og þriðjudag að ganga frá samtengingum á siglingatækjunum í þessum bát, Öglu ÁR79/2871.

 


 

Fleiri myndir í myndaalbúminu.

09.02.2016 11:11

Vestri BA63

Í gær sigldi Vestri BA til heimahafnar eftir slipp í Stykkishólmi. Vestan ehf skipti um sjálfstýringu

og setti einnig upp aukastýrismæli og Follow-up stýri í afturpúlt. Einnig tekin skoðun á brunaviðvörunarkerfi.


 

Fleiri myndir í myndaalbúminu.

Flettingar í dag: 2
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 12
Gestir í gær: 4
Samtals flettingar: 936
Samtals gestir: 220
Tölur uppfærðar: 29.1.2022 01:27:21