23.09.2015 19:33

Símalínan í Blue Tooth

Núna getur Vestan ehf boðið búnað sem gerir notanda kleyft að svara innhringingu í GSM síma í Blue Tooth heyrnartæki.

Símalína GSM routers er tengd við búnaðin og er þá hægt að svara í Blue Tooth heyrnartæki.

100m BTA320 Bluetooth Landline Phone Adapter available for supporting VoIP calls with Inner PCB Antenna

 

05.09.2015 21:53

Guðbjartur SH45

Í gær 4.9. kláraðist að ganga frá nýrri sjálfstýringu í Guðbjart SH45.

Stýringin er Simrad AP70 og var tengd inn á nýja hliðarskrúfu að aftan.

Einnig var sett upp NFU80 útistýri á dekk og IS40  aflestrarskjár í afturglugga.

 

 

09.07.2015 23:15

Stakkhamar SH220

Þá er lokið vinnu við uppsetningu á tækjabúnaði í Stakkhamar SH220.

Öll siglinga-, fjarskipta- og fiskileitartæki voru sett niður af Vestan ehf.

Einnig sá Vestan ehf um hliðarskrúfukerfið og tengingu á því við sjálfstýringuna.


 

Fleiri myndir eru í myndaalbúminu.

10.06.2015 17:59

Nýr GPS áttaviti

Komin er á markaðinn ný tegund af GPS áttavita.

Áttavitinn er mjög nettur, lítið stærri en GPS hattur. Verðið er frá 165.000,- án/VSK

Helstu eiginleikar eru:

  • Gefur réttvísandi stefu, staðsetningu, veltu og stamp.
  • Tengist NMEA 2000® búnaði
  • 2° stefnu nákvæmni
  • 1 m (RMS) staðsetningar nákvæmni með leiðréttingu
  • SBAS compatible for enhanced accuracy (WAAS, EGNOS, MSAS, etc.)
  • Heldur stefnu í allt að 3 mínútur ef GPS dettur út
  • Lítill og nettur

Nánari upplýsingar á:

http://www.navico-commercial.com/en-US/Products/Gyro-Compasses/Simrad-HS60-GPS-Compass-en-us.aspx

 

Flettingar í dag: 11
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 12
Gestir í gær: 4
Samtals flettingar: 945
Samtals gestir: 220
Tölur uppfærðar: 29.1.2022 01:50:23