04.02.2016 12:36
Brynja SH236
Í vikunni kláraðist að setja upp FM kerfi um borð í Brynju SH236.
Einnig var skipt um VHF talstöð.
|
Skrifað af Steina
24.01.2016 14:48
Grettir
Í haust setti Vestan ehf upp teljarakerfi við togspilin í Gretti, skipi þörungaverksmiðjunnar.
Núna í síðustu viku var svo bætt við kerfið endursetningarhnöppum ásamt vælu og blikkljósi.
Aðvörunin kemur ef dregst út af spilunum meira en menn vilja svo þaraklærnar tapist ekki í sjóinn.
|
||
Skrifað af Steina
24.01.2016 14:44
Faxaborg SH207
Í síðustu viku kláraðist seinni törnin í Faxaborg SH207.
Settur var upp nýr Simrad ES70 dýptarmælir og hann tengdur við siglingatæki.
Skrifað af Steina