24.08.2016 12:21

Særif SH-25

Í júlí kláraðist að skipta um sjálfstýringu í Særifi SH25. Sett var nýtt stýri á dekk og aflesturskjár í afturglugga.

Einnig var bætt við myndavél í mastri og sett upp tölva fyrir miðaprentanir á karamerkjum og

til að streyma tónlist inn á FM kerfið á dekki og lest. Skjárinn við tölvuna er snertiskjár sem er betra fyrir blauta fingur.

Fleiri myndir í myndaalbúminu.

 

28.06.2016 18:38

Björn Kristján SH.

Í byrjun Júní kláraðist að setja upp Raymarine Evolution, sjálfstýringu um borð í Björn Kristján SH-51.

 

12.06.2016 14:35

Sérsmíði Vestan ehf.

Þá er firsta útgáfan af dælustýringu sem pólvíxlar með Solid State relay-um tilbúinn.

Fer væntanlega um borð í strandveiðibát á Rifi eftir helgina.

 

31.05.2016 20:01

Ljósvíkingur SH.

Svona lítur tækjapúltið í Ljósvíking út eftir sjótjón og lagfæringu eftir það.

Nýji Simrad S2009 dýptarmælirinn fyrir miðri mynd.

 
Flettingar í dag: 30
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 27
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 73048
Samtals gestir: 21559
Tölur uppfærðar: 7.4.2020 11:00:48