17.02.2016 17:30

Agla ÁR79

Var á Sauðárkrók á mánudag og þriðjudag að ganga frá samtengingum á siglingatækjunum í þessum bát, Öglu ÁR79/2871.

 


 

Fleiri myndir í myndaalbúminu.

09.02.2016 11:11

Vestri BA63

Í gær sigldi Vestri BA til heimahafnar eftir slipp í Stykkishólmi. Vestan ehf skipti um sjálfstýringu

og setti einnig upp aukastýrismæli og Follow-up stýri í afturpúlt. Einnig tekin skoðun á brunaviðvörunarkerfi.


 

Fleiri myndir í myndaalbúminu.

04.02.2016 12:36

Brynja SH236

Í vikunni kláraðist að setja upp FM kerfi um borð í Brynju SH236.

Einnig var skipt um VHF talstöð.

 

 

24.01.2016 15:16

Til gamans.

Munur á flóði og fjöru á Reykhólum.

 

 
 
 
Flettingar í dag: 20
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 27
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 73038
Samtals gestir: 21559
Tölur uppfærðar: 7.4.2020 10:24:02