21.02.2015 10:55

Alda HU112

Í gær mætti Vestan ehf á Skagaströnd í indælisveðri og setti upp FM dreifikerfi í Öldu HU112.

Búnaðurinn var tengdur inn á útvarp og VHF talstöð ásamt því að settur var míkrafónn

svo skipstjóri getið talað við áhöfn á dekki.

Fleiri myndir í myndaalbúminu.

 
 
 

13.02.2015 20:29

Hamar SH224

Núna er lokið uppsetningu á FM dreifikerfi fyrir millidekk og lest í Hamri SH224.

Skipstjóri er einnig með míkrafón uppi í brú til að geta talað til skipverja, sem eru annars að hlusta á útvarp við sýna vinnu.


 

 

31.01.2015 17:39

Særif SH25 - Ný sjálfstýring.

Í síðustu viku kláraðist uppsetning á nýrri sjálfstýringu í Særif SH-25. Skipt var út Simrad AP-50 stýringu og

sett upp Simrad AP-70, ásamt stjórnbúnaði fyrir hliðarskrúfur og IS-40 aflestursskjá í afturglugga.

 

21.12.2014 13:50

Brimnes BA.

Í viku 51 lauk Vestan ehf við uppsetningu á nýrri sjálfstýringu og GPS áttavita um borð í

Brimnesi BA. á Patrekfirði. Stýringin sem varð fyrir valinu er Simrad AP70 ásamt

Simrad HS70 GPS áttavita.

 

 
Flettingar í dag: 14
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 27
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 73032
Samtals gestir: 21558
Tölur uppfærðar: 7.4.2020 09:49:58