10.11.2021 17:27

Baldur

Í byrjun nóvember kláraðist að setja upp og tengja vindhraðamæli um borð í Baldri.

Mælirinn er tengdur inn á siglingatölvu og GPS áttavita til að fá fram raun vindhraða og stefnu.

 

 
 
 
Flettingar í dag: 71
Gestir í dag: 37
Flettingar í gær: 33
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 38566
Samtals gestir: 10857
Tölur uppfærðar: 7.4.2025 22:06:32