09.07.2018 20:41
Brunaviðvörunarkerfi.
Í dag lauk Vestan ehf. við lokaúttekt á brunaviðvörunarkerfi á Hrannarstíg 18.
Fyrr í sumar var lokið við að setja upp brunaviðvörunarkerfi í Samkomuhús Grundarfjarðar.
Bæði kerfin eru vistfangakerfi og er GSM úthringibúnaður tengdur við þau og eru vöktuð
af vaktstöð Securitas.
Stjórnstöðin í Samkomuhúsinu.
|
||
Skrifað af Steina