05.11.2017 14:22

Bíldsey SH-65

Í síðustu viku var farin ferð á Siglufjörð í Bíldsey SH65.

Skipt var um sjálfstýringu og GPS áttavita. Fyrir valinu varð Simrad AP70 ásamt Simrad HS60 GPS áttavita.

Nýja stýringin var tengd inn á fremri og aftari hliðarskrúfurnar og Maxsea TZ siglingatölvu.

Einnig var tenging á hliðarskrúfuhandföngum breytt og þau tekin í gegnum búnað

sem skiftir sjálfkrafa á mili inni og úti skafta og sjálfstýringar.

Settur upp skiftari á milli GPS tækja inn á siglingatölvu.

Fleiri myndir í myndaalbúminu.

 

Stjórnborðið

 

 
 
 
Flettingar í dag: 43
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 37
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 56015
Samtals gestir: 13497
Tölur uppfærðar: 1.1.2026 16:55:25