22.06.2017 21:34

Bílsdey SH-65

Þá er lokið vinnuferð á Siglufjörð, þann merka stað.

Í þessari ferð sem farin var í Bíldsey var sett upp myndavélakerfi um borð með fimm myndavélum í.

Einnig myndavélaskiptir til að horfa á myndavélarnar í gegnum.

Lagfæringar á loftnetum voru líka gerðar, ásamt því að skipta um AIS tæki.

 
Flettingar í dag: 34
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 46
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 43656
Samtals gestir: 11694
Tölur uppfærðar: 1.7.2025 05:45:20