28.02.2017 22:36

Flatey, veðurstöð

Á sunnudaginn síðastliðinn fórum við Björn Samúelsson út í Flatey og settum upp veðurstöð.

Veðurupplýsingar frá stöðinni verða aðgengilegar á vefnum.

Upplýsingar um vefsvæðið verðar birtar á vef Vestan ehf um leið og þær eru komnar.

Fleiri myndir úr ferðinni eru í myndaalbúminu.

 

 
Flettingar í dag: 39
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 120
Gestir í gær: 66
Samtals flettingar: 38654
Samtals gestir: 10894
Tölur uppfærðar: 8.4.2025 11:48:16