28.01.2017 14:51

Brjánslækur, veðurstöð

Fimmtudaginn 26. janúar fórum við hjá Vestan ehf með Birni Samúlessyni á Reykhólum vestur á Brjánslæk og settum upp veðurstöð.

Aflestur af veðurstöðinni verður aðgengilegur fljótlega á heimasíðunni reykholar.is.

 
Flettingar í dag: 40
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 20
Gestir í gær: 4
Samtals flettingar: 55343
Samtals gestir: 13402
Tölur uppfærðar: 16.12.2025 19:02:14