24.08.2016 12:21
Særif SH-25
Í júlí kláraðist að skipta um sjálfstýringu í Særifi SH25. Sett var nýtt stýri á dekk og aflesturskjár í afturglugga.
Einnig var bætt við myndavél í mastri og sett upp tölva fyrir miðaprentanir á karamerkjum og
til að streyma tónlist inn á FM kerfið á dekki og lest. Skjárinn við tölvuna er snertiskjár sem er betra fyrir blauta fingur.
Fleiri myndir í myndaalbúminu.
Skrifað af Steina