09.02.2016 11:11

Vestri BA63

Í gær sigldi Vestri BA til heimahafnar eftir slipp í Stykkishólmi. Vestan ehf skipti um sjálfstýringu

og setti einnig upp aukastýrismæli og Follow-up stýri í afturpúlt. Einnig tekin skoðun á brunaviðvörunarkerfi.


 

Fleiri myndir í myndaalbúminu.

Flettingar í dag: 110
Gestir í dag: 39
Flettingar í gær: 46
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 43732
Samtals gestir: 11716
Tölur uppfærðar: 1.7.2025 12:58:49