24.01.2016 14:48

Grettir

Í haust setti Vestan ehf upp teljarakerfi við togspilin í Gretti, skipi þörungaverksmiðjunnar.

Núna í síðustu viku var svo bætt við kerfið endursetningarhnöppum ásamt vælu og blikkljósi.

Aðvörunin kemur ef dregst út af spilunum meira en menn vilja svo þaraklærnar tapist ekki í sjóinn.

 

 

Aflestur og stjórnunarskjár í brú.

Fleiri myndir í myndaalbúminu.

 
 
Flettingar í dag: 31
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 114
Gestir í gær: 6
Samtals flettingar: 47638
Samtals gestir: 12445
Tölur uppfærðar: 14.9.2025 14:50:31