12.11.2015 20:47

Breiðafjarðarferjan Baldur.

Núna er lokið uppsetningu á Simrad GN70 GPS áttavita í flóabátnum Baldri.

GPS tækið er hugsað sem viðbótar staðsetningartæki og sem viðbótar stefnugjafi á móti gyro-kompás skipsins.

Geta skipstjórnarmenn valið hvora virknina sem er eða báðar inn á siglingakerfi skipsins.

 

 
Flettingar í dag: 119
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 33
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 38614
Samtals gestir: 10885
Tölur uppfærðar: 7.4.2025 23:44:36