09.07.2015 23:15

Stakkhamar SH220

Þá er lokið vinnu við uppsetningu á tækjabúnaði í Stakkhamar SH220.

Öll siglinga-, fjarskipta- og fiskileitartæki voru sett niður af Vestan ehf.

Einnig sá Vestan ehf um hliðarskrúfukerfið og tengingu á því við sjálfstýringuna.


 

Fleiri myndir eru í myndaalbúminu.

Flettingar í dag: 20
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 114
Gestir í gær: 6
Samtals flettingar: 47627
Samtals gestir: 12445
Tölur uppfærðar: 14.9.2025 13:22:15