21.12.2014 13:50

Brimnes BA.

Í viku 51 lauk Vestan ehf við uppsetningu á nýrri sjálfstýringu og GPS áttavita um borð í

Brimnesi BA. á Patrekfirði. Stýringin sem varð fyrir valinu er Simrad AP70 ásamt

Simrad HS70 GPS áttavita.

 

 
Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 93
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 50963
Samtals gestir: 12859
Tölur uppfærðar: 29.10.2025 18:09:41