21.12.2014 13:50
Brimnes BA.
Í viku 51 lauk Vestan ehf við uppsetningu á nýrri sjálfstýringu og GPS áttavita um borð í
Brimnesi BA. á Patrekfirði. Stýringin sem varð fyrir valinu er Simrad AP70 ásamt
Simrad HS70 GPS áttavita.
![]() |
Skrifað af Steina