18.02.2014 15:20

Spennubreytar/hleðslutæki

Núna er fyrsta sending af sambyggðu spennubreytum/hleðslutækjum komin í hús.

Breytarnir búa til 230 volt úr 24 voltum þegar bátur er á sjó og hlaða inn á geymana um borð þegar búið er að landtengja.

Allar upplýsingar um breytana má finna á slóðinni: http://www.develpower.com/en/proshow.asp?ID=146

Breytarnir eru 230V/50Hz 3KW og er í þeim 35 Ampera hleðslutæki.

Fjarstýring fylgir með.

Nánari upplýsingar gefur Þorsteinn í síma 853 9007 eða vestanehf@simnet.is

        Mynd af breytinum:

   

 

 

       Mynd af fjarstýringunni:

 

 
Flettingar í dag: 5
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 55
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 51142
Samtals gestir: 12896
Tölur uppfærðar: 1.11.2025 01:43:56