16.09.2013 19:13

Grundarfjarðarhöfn, myndavélakerfi.

Núna í ágúst lauk Vestan ehf við að setja upp nýtt myndavélakerfi á hafnarsvæði Grundarfjarðarhafnar.

Í kerfinu eru fimm myndavélar sem dreift er um svæðið.

Hérna fyrir neðan eru skjámyndir úr stjórntölvu kerfisins.

 

 

 
 


Fleiri myndir koma fljótlega. Það er hægt að skoða myndirnar betur í myndaalbúminu.

 

Flettingar í dag: 71
Gestir í dag: 37
Flettingar í gær: 33
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 38566
Samtals gestir: 10857
Tölur uppfærðar: 7.4.2025 22:06:32